01.11.2009 06:22

Oasis of the Seas


Stænsta farþegaskip í heimi Oasis of the Seas fór undir Stórabeltisbrúna í gærkvöldi og það mátti ekki muna miklu þar sem það er 360 metra á lengd og 72 á hæð og gegnumsnittið á brúnni er 65 metrar búð var að sérsmíða skorstein sem er hægt að lækka og svo var keyrð full ferð svo skipið risti dypra og þá rétt slapp það undir, það munaði víst aðeins 1,10 metrum.
Flettingar í dag: 2392
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 90
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 134783
Samtals gestir: 14063
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 23:42:43