19.01.2010 05:38

Mighty Servant 3 sekkur



                Mynd  Martin Uhlenfeld.


  Að morgni 6 des 2006 sökk þetta sér útbúna skip Mighty Servant 3 niður á 62 metra dýpi úti fyrir strönd Luanda í Angola, Skipið sér útbúið á þann hátt að það sekkir sér niður á þann hátt að sá farmur sem það er með sé hægt að fleyta á þann stað sem hann á að fara á . Verið var að flytja olíu borpall og fór eikvað úrskeiðis með þessum afleiðingum sem sjást á meðfylgjandi myndum.



  Öll áhöfn skipsins sem taldi 21 komust um borð í aðstoðarskip sem var   til staðar.



Eftir að hafa verið 5 Mánuðum á botninum tókst björgunarliði frá Smit International  að ná skipinu upp og var afhent eiganda sínum aftur þann 26 may 2007,var skipið endurbyggt og komið í fullavinnu í Ágúst 2009. 



     Þessi mynda syrpa er fengin hjá ;  Martin Uhlenfeld.
 

 

Flettingar í dag: 107
Gestir í dag: 48
Flettingar í gær: 132
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 132209
Samtals gestir: 13977
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 12:54:37