21.07.2010 08:04

Gyðinga hverfið í Prag


  Þetta hverfi ætlaði Hitler að gera að safni til minninga um út dauðan  þjóðflokk.


      
             Allir veggir kirkjunnar eru með nöfnum tékkneskra gyðinga sem teknir
              voru af lífi í seinni heimsstyrjöldinni ca 77000 talsins .





     
               Þetta er hluti af kirkjugarðinum sem er í dag sem safn og sínir
               hvernig grafirnar eru ofaní hver annari þarna eru grafirnar í 12 lögum .



                               © Myndir G.J.  Júlí  10
Fleiri myndir í Gyðinga hvervið í Prag


Flettingar í dag: 5
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 67
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 131975
Samtals gestir: 13867
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 01:20:46