06.10.2010 06:40

Gömul frétt úr Alþýðublaðinu af örlögum Hafborgarinnar GK 99




Hafborgin GK 99, sem
brann út af Garðskaga
9. þessa mánaðar, var
brennd til ösku á sunnudaginn.
Báturinn var
algjörlega ónýtur og tók
eigandi bátsins, Jóhann
Þórlindsson, útgerðarmaður
i Keflavik, að sér
að draga bátinn út að
Stapa og kveikja þar i
honum, enda nær ekkert
nýtilegt eftir i honum.
Jóhann var með
öðrum bát ásamt öðrum
mönnum og eftir að
kominn var góður eldur
upp i Hafborginni var
hún látin reka upp i
fjöruna, þar sem hún
brann til ösku á
sunnudagskvöldið.
Þórlindur
Jóhannsson, sem var
skipstjdri á Hafborginni
i siðasta túrnum, tók
myndina.


                                   Þetta var góður sjóbátur .          

Flettingar í dag: 89
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 2397
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 134877
Samtals gestir: 14102
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 13:52:04