27.05.2011 14:13

Skemmtiferðaskipið Balmoria

  Myndir 
  Skemmtiferðaskipið Balmoria frá Bahamaeyjum var hér í vikunni
  og náði ég nokkrum myndum af skipinu.Ship Type: Passenger
Year Built: 1988
Length x Breadth: 218 m X 28 m
DeadWeight: 5186 t
Speed recorded (Max / Average): 17.2 / 16.3 knots
Flag: Bahamas [BS] 
                               ©  Myndir  G.J.  24.5.2011

24.05.2011 12:35

HANSE VISION
                 Hanse Vision   á útleið frá Kaupmannahöfn


             Hanse Vision - Limassol - Cyprus  ©  Myndir  G.J.  24.5.2011

          

23.05.2011 09:42

OW COPENHAGEN


 
                 OW COPENHAGEN  AALBORG  © Mynd G.J.  22.5.2011

22.05.2011 12:02

MSC Orchestra í Kaupmanna höfn þann 14 og systurskipið MSC Poesia í dag


 Það er erfitt að sjá hvort skipið er þarna á ferðinni MSC Orchestra eða MSC Poesia því þau eru alveg eins að sjá, en þetta er MSC Poesia og er með við komu hér á leið sinni um Skandinavíu , og tekur olíu á meðan hún stoppar hér ekki veitir af því svona bali fer ábyggilega með nokkra lítrana á fulluferðinni.


      Olíu skipið OW Kopenhagen að koma með olíuna. © Myndir G.J.  22. 5. 2011
Fleiri myndir í
MSC Poesia í Kaupmannahöfn ...
Flettingar í dag: 92
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 245
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 787335
Samtals gestir: 147202
Tölur uppfærðar: 17.11.2018 04:06:45