Færslur: 2009 Desember

24.12.2009 08:26

Gleðileg jol 2009.


23.12.2009 08:18

Krana bill á öðrumendanum.


Þessi krana bíll varð fyrir því óhappi á dögunum við Kóngs Nytorg að þegar hann ætlaði að lifta gám reyndist gámurinn vera þyngri en bílstjóri krana bílsins hafi reiknað með, með þessum afleiðingum.

Lyftan sem varð undir gámnum fór alveg í köku.

Beint upp í loftið.
Það er mesta mild að það urðu einginn slys á fólki, og það tókst að fá bílinn niður án þess að það urðu verulegar skemdir á bíl eða krananum.

22.12.2009 07:04

Húsbátar.    Tveir   Húsbátur.Húsbátar víð Kristjáns höfn .
Húsbátum hefur fölgað í Kaupmannahöfn undanfarinn ár og eru margir þeirra mjög flottir, svo eru líka margir sem ættu varla að fá að vera á floti.

21.12.2009 11:31

Höfnin í Kastrup og fl.

Sportbáta höfnin í Kastrup, svolitið ísuð og flestir bátar komnir á land.
  Litlu bátarnir fastir í klakanum.
Við olíu eyjuna út á Amager fremur kuldalegt, allar þessar myndir ert teknar í dag. 

20.12.2009 12:29

Mikið frost í Danmörku síðustu nótt.

Mjög kalt hefur verið síðasta sólahringinn og töluverð snjókoma, frost mældist mínus 18,9 gráður í Horsens á Jótlandi síðustu nótt og segja veður spár að það verði jafnvel kaldara næstu nótt. 
  Ég ætla rétt að vona það verði ekki svo mikið frost að bíllin minn frjósi alveg í einn klump eins og þessir bílar, því að ég finn ekki sköfuna mína.

19.12.2009 07:06

Umhverfisráðstefnan búinn.

Jæja nú þegar Umhverfisráðstefnan er búinn skildu allir vera sáttir.
Hvað með hann Gore skildi hann vera jafn heitur.

15.12.2009 13:39

Kaupmannahöfn / Kristjanía


Mjög mikil læti víða í Köpen í gærkvöld og fram eftir nóttu.  Aðgerðarsinnar höfðu m.a. reist götuvirki í Prinsessegade og Burmeistergade í Kristjaníu. Lögreglan beitti sérstökum slökkvibúnaði á elda, sem kveiktir höfðu verið og handtóku fólk, sem kastaði bensínsprengjum.
Lögregla í Kaupmannahöfn handtók 194 í Kristjaníu í gærkvöldi eftir að fólkið hafði reist þar götuvirki og kveikt í. Allir nema 12 höfðu í morgun verið leystir úr haldi.


14.12.2009 10:32

Kaupmannahöfn / Umhverfisráðstefna / annar hluti.

Meiri mótmæli en það verður að vera tími til að borða.
Um 10 leitið í morgun var svo margt um manni á metróstöðinni  við filds að lögreglan þurfti að loka henni um tíma þarna voru mótmælendur á leið til Bella Center þar sem ráðstefnan er haldin.
En svo eru alltaf  einkverjir sem þurf að troðast.

13.12.2009 12:54

Kaupmannahöfn / Umhverfisráðstefna Sameinuðu þjóðanna .

 Ég og kona mín fengum okkur rúnt niður í bæ  og það var mikið líf í bænum eins og sést á við lögðummyndum. 
Mjög mikil læti á götum borgarinnar í dag margir sem vildu koma skoðun sinni í ljós.
Og eins og sést þá mætti löðreglan einnig á svæðið.
(Fleiri myndir í myndalbúmi.)

12.12.2009 09:36

Fragtskipið Fenris í sjávarháska.


Fragtskipið Fenris lenti í desember 1979 mitt inn í stormi í Biskæflóanum . Það var á leið frá Aberdeen í Skotlandi til Alsír í Norður Afríku með kartöflur (!) í lestinni og á lestarlúgunum voru tveir steypuvagnar . Í óveðrinu misstu þeir annan steypuvagninn í hafið. Stýrimaður skipsins var að reyna að bjarga því frá að ske, lenti í sjónum og fórst. Skipið fékk á sig mörg brot og mátti kalla á aðstoð og komst við illan leik til hafnar í Brest í Frakklandi.

11.12.2009 18:05

Þýski sjóherinn.

Þessi bátur frá þýska sjóhernum var við æfingar við strendur Noregs í febrúar 2007 þegar hann varð fyrir því óhappi að yfirsjá sker sem var í veginum með þessum afleiðingum.

Það hefur verið aðkúplað eða rúmlega það.

10.12.2009 05:07

Mjög þurrt . Hver tók tappann. ?

Hollenska fraktskipið Artemis á þurru eftir storm við vesturströnd Frakklands í mars 2008.

08.12.2009 08:24

Fraktskipið Boribana.Það eru ekki mörg skip að þessari tegund í umferð lengur.

Þetta skip var aðalega í siglingum milli miðjaðrahafsins og Asíu.                 
Hér kemur lýsing skipsins á dönsku.
Skibets  historie.

1961.    "Boribana" var det første ØK-skib udrustet med automatisk ventilation og indbygget belysning i lastrummene.
Skibet havde en  lastrumskapacitet på 653.900 kubikfod plus 8100 kubikfod kølerum.
Hovedmaskineriet bestod af 1 stk. 8-cylindret turboladet enkeltvirkende B&W 2-takt krydshovedmotor med en nominel ydelse på 11.100 IHK / 10.000 BHK ved 115 o/min. Motornummer 6578.
Skibet opererede især på ØK's rute på Fjernøsten, hvor det gennemførte 34 rundrejser. Senere gennemførtes enkelte rejser mellem Middelhavet og Østen.
   1967 . Ombygget for transport af kølelast.
   1977.    Skibet gjorde tjeneste på ØK's rutenet indtil det i /11 blev solgt til Trikora Lloyd, Indonesien og fik navneforandring til "Pomalaa".
     1984. Ophugget i Huangpu, Kina.


01.12.2009 12:04

Myndir frá Þórshöfn í Færeyjum .


Höfnin í Þórshöfn myndir teknar af Kristni Hentze mági mínum. Höfnin í Þórshöfn.  Ferjan Smyrill sem heldur uppi samgöngum milli Þórshafnar og Suðurey.

 Landslag
Íslands og Færeyja eru mjög líkt að mörgu leiti.Og þessar myndir sem ég hef fengið hjá Kristni eru mjög góðar.
  • 1
Flettingar í dag: 336
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 200
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 788203
Samtals gestir: 147293
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 08:08:31