Færslur: 2010 Ágúst

30.08.2010 16:34

Ólafsvakan í Færeyjum


                                           Kappróður                               Kappróðri lokið

                             Verlauna afhending       ©   Myndir Kristinn Hentze.

29.08.2010 10:07

Svanirnir


                                         Svanur RE 45

                                Tveir ólíkir svanir.  

24.08.2010 12:49

Brimill Hvammstánga


                         Brimill Hvammstánga © Mynd Arnar Jóhannsson Ágúst 10

23.08.2010 11:44

Harpa HU 4


                                            Harpa HU 4  © Mynd Arnar Þór

20.08.2010 06:18

711 Sif HU 39


                            Sif HU 39 vel járnuð við bryggjuna á Hvammstanga.


                         711 Sif HU 39 Hvammstanga  ©
Myndir Arnar Þór 'Agúst 10

18.08.2010 05:59

Troll bátur frá Gilleleje


                                        ©  Myndir G.J  Ágúst 10

17.08.2010 10:34

Frá höfninni í Gilleleje
                                              © Myndir G.J. Ágúst  10

16.08.2010 15:36

Mikil rigníng um helgina í Kaupmannahöfn
                                  Myndir frá Ekstra blaðinu.

15.08.2010 12:22

Netabátur frá Gilleleje


                                         © Myndir G.J.  Ágúst 10

10.08.2010 10:27

Danski flotinn fimmhundruð ára


    Danski flotinn fimmhundruð ára í dag 10.ágúst og af því tilefni var mikið um að
     vera allavega uppá komur og kom stór hluti af flotanum inn í Kaupmannahöfn.
    einnig komu fjöldi erlenda skipa í heimsókn.
                                                      Ítölsk skúta

                                            © Myndir G.J. Ágúst 10
Fleiri myndir í albúmi
Fimmhundruð ára afmæli


      

09.08.2010 15:48

illt í olnboganumMér er  hrikalega illt í olnboganum sagði Palli við félaga sinn, Ég held að ég verði að fara til læknis".

Félaginn sagði: "ekki gera það, það er komin alveg ótrúleg vél niðrí apóteki sem getur sagt þér nákvæmlega hvað það er sem hrjáir þig.

Það er mikið fljótlegra og ódýrara en að fara til læknis. Þú setur bara þvagsýni í vélina og hún segir þér hvað er að þér og hvað þú átt að gera í því, og það kostar bara 500 kall".

Palli ákvað að hann hefði engu að tapa og fór með þvagsýni í apótekið.

Þegar hann var kominn þangað hellti hann sýninu í vélina og borgaði 500 kallinn.

Vélin fór að framkalla skrítin hljóð og fullt af ljósum blikkuðu.

Eftir smá stund kom prentaður miði úr vélinni sem á stóð:

Þú ert með tennisolnboga.

Láttu hendina liggja í heitu vatni, vefðu heitum bökstrum um olnbogann og forðastu erfiðis vinnu, þá ættir þú að vera orðinn betri eftir tvær vikur.

Seinna um kvöldið var hann enn að hugsa um hversu mögnuð vélin væri og datt allt í einu í hug hvort ekki væri hægt að plata hana, eftir smá umhugsun ákvað hann að reyna. Hann blandaði saman kranavatni, hundaskít úr hundinum sínum og þvagsýnum úr bæði konu sinni og dóttur, og til að toppa þetta runkaði hann sér í blönduna. Daginn eftir fór hann í apótekið, hellti blöndunni í vélina og borgaði 500 kallinn. Vélin byrjaði strax að blikka ljósum og framleiða hávaða og prentaði síðan út eftir farandi greiningu: Lagnirnar hjá þér eru ryðgaðar, hringdu á pípara. Hundurinn þinn er með orma, farðu með hann til dýralæknis. Dóttir þín notar kókaín, sendu hana í meðferð. Konan þín er ólétt, þú átt það ekki, fáðu þér lögfræðing. Hættu svo að runka þér annars batnar þér aldrei í olnboganum.

07.08.2010 03:08

Blíða í Njarðvík
                              1178  Blíða KE 17          ©  Myndir Arnar Jóhannsson
  Ex : Víðir Trausti SU og EA síðan Gæfa SH og VE og núna Blíða KE


06.08.2010 04:30

Siglufjörður


                                                  Myndir frá safninu á Siglufirði


                   Mynd af mynd                       Myndir Arnar Jóhannsson

05.08.2010 05:22

Arnar og félagar


                                              Tveir þeirra svolítið timbraðir.
04.08.2010 05:12

Blátindur VE 21


                                 347 Blátindur VE 21  © Mynd  Arnar Jóhannsson

Flettingar í dag: 336
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 200
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 788203
Samtals gestir: 147293
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 08:08:31