Færslur: 2011 Mars

29.03.2011 01:51

Sandö LL 158


   Það hefur ekki verið mikið flikkað upp á þennan bát ég var á þessum
   seinni parts 1986 og fyrri parts 1987 og vorum við á fiski trolli ,við rérum frá
  Simrishamn og fiskuðum mjögvel fiskiríið var svona alt frá 2 til 10 tonn í
  róðri sem var sirka 20 til 36 tímar. Að sjá hann í dag er eins og þetta hafi verið
  í gær sem ég var á honum.








        Ég held að þetta sé sama vélin sem var þegar ég var( til að slægja með )


       Sandö LL 158    ©   Myndir  G.J.  26 Mars  2011

 
  

27.03.2011 14:46

Sænskur netabátur að koma úr róðri











                    Myndir frá Simrishamn í suður Svíþjóð  ©  Myndir  G.J.  Mars 2011

25.03.2011 11:34

Sænskir skemmtibátar










           Skemmtibátar  frá Malmö og nágrenni.   ©  Myndir  G.J.  Mars 2011

23.03.2011 17:42

Bátur á strandstað

 
   Þessi Sænski bátur sem er gamall fiskibátur og var notaður sem hobbýbátur
   fór heldur betur út úr siglingarleið því þar sem hann er strandaður er einginn
   höfn og sirka 2 mílur í skiparennuna.Hann er búinn að liggja þarna síðan í haust
   rétt við brúnna milli Svíþjóðar og Danmerkur.






      Stærðin á bátinum er ca 60 tonn  ©   Myndir  G.J. 23 Mars 2011
       

19.03.2011 21:01

Flutningaskipið Axel


                                ©  Mynd Þ.S.G.2010

19.03.2011 16:44

Hólmin og nágrenni í útkanti Kaupmannahafnar





                        Nágrenni Holmans í Kaupen  © Myndir G.J. 19 Mars 2011
                        Fleiri myndir í albúmi;
Hólmin og nágrenni í útkant.

19.03.2011 12:34

Í útjaðri Kristaníu


           Þessi Bens kálfur er á Íslenskum númerum og það virðist sem búið sé í honum













         Í umhverfi Christianíu  kennir ýmissa grasa .  © Myndir G.J.  19 Mars 2011


18.03.2011 11:44

Örninn í briminu





             Örn KE 14 á leiðinni inn í Sandgerði  © Myndir  Þóroddur Sævar Guðlaugsson

15.03.2011 07:18

Gulltoppur GK 24


                 1458 Gulltoppur GK 24  Nafn ?  ©  Mynd Þóroddur Sævar Guðlaugsson

15.03.2011 07:15

Helga RE 49


                           2749  Helga RE 49  © Mynd  Þóroddur Sævar Guðlaugsson

13.03.2011 09:44

Myndir frá Japan


  Það er rosalegt að sjá skemmdirnar eftir jarðskjálftann í Japan á dögunum,
  og flóðbylgjunni sem myndaðist af völdum  hans.










                      Myndir úr  Ekstra blaðinu og Bt.  Dönskum blöðum.



12.03.2011 15:08

Tókum smá rúnt niður í Kaupmannahöfn




                                Jóhanna að ná sér í ís



                        Fleiri myndir í albúmi     ©  Myndir G.J.    Mars 2011
Myndir frá Kaupen

06.03.2011 17:45

Vor í Kaupmannahöfn






                                            © Myndir  G.J. 06 03 11
Fleiri myndir í
Vordagur í Kaupmannahöfn

05.03.2011 09:06

Loftbelgir










 Þessir loftbelgir fóru hér yfir nú á dögunum og sleiktu nánast gluggana hjá okkur
         þar sem við búum á 13 hæð .                          
Myndir G.J. 2011

  • 1
Flettingar í dag: 115
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 2397
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 134903
Samtals gestir: 14114
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 18:42:19