Færslur: 2012 Febrúar

28.02.2012 07:52

Syrpa af Happasæl KE 94

  
               Happasæll á netum rétt við bæjardyrnar.     Fleiri myndir í albúmi.


                        Þarna er hann að leggja rétt við vatnsnesvitans

     Þarna er Erling KE einnig að draga,skildu þeir fara heim í hádegismat?

                                              Myndir  G.J. 2012

Fleiri myndir í albúmi

26.02.2012 07:43

Muggur KE 57

 
      Muggur Ke fiskaði vel á dögunum. Þegar ég tók þessar myndir var hann
     með ca 9 tonn,næsti róður var upp á ca 17 tonn og skildi hann eftir 7
     bjóð af 24. Þegar búið var að landa fóru þeir í beinu framhaldi af því
     og lögðu 16 bjóð og drógu svo allt saman og voru með ca 14 tonn.Samanlagt
     ca 40 tonn í tæpum þremur róðrum.
       Hálf full lestinn og það sér varla á bátinum.

      Mikil vinna, aðeins tveir menn á    ©  myndir G.J.2012
    

16.02.2012 15:46

Bjarni Ólafsson AK-70


         Bjarni Ólafsson AK-70 í Helguvík   ©  Mynd G.J  2012

05.02.2012 17:35

E 727 - JETTE KRISTINE ESBJERG


                 

E 727 - JETTE KRISTINE  ESBJERGKaldesignal OWIU
BT / NT 638 t / 345 t
BRT / NRT t /  t
Længde over alt 43,31 m
Længde / bredde / dybgang 39,41 m / 9,60 m /  m
Class Notation
Motor ALPHA
Motor effekt 1080 - 1470 hk

  • 1
Flettingar í dag: 245
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 200
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 788112
Samtals gestir: 147292
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 06:59:41