Færslur: 2012 Júlí

31.07.2012 15:59

Boköland VY 76
  Myndir frá Simrishafn Svíþjóð   ©  Myndir  G J  24 07 2012

30.07.2012 08:11

Kaupmannahöfn 21 07 2012


                             Byggt  úr sandi á fullu. 

Hægt er að fara í 4 tíma siglingu með þessari skútu út fyrir Kaupmannahöfn
gegn gjaldi


Þetta er skipstjórinn og eigandi ásamt eiginkonu sinni ,þegar ég sagði honum að ég
kæmi frá Íslandi sagði hann mér að hann hafi tvisvar fengið upphringingu frá aðilum
á Íslandi um hvort hægt væri að fá þessa skútu keypta og sagði hann að hún væri ekki til sölu.
En engu að síður væri alt til sölu ef rétt verð væri boðið.


           © Myndir G J  21 07 2012
Fleiri myndir í


Kaupmannahöfn 21 07 2012

22.07.2012 07:46

Flensborg höfn


                                        ©  Mynd  G J 

21.07.2012 06:39

Jægerspris AS 43


               Þessi er frá Kolding DK og var í heimsókn í Flensborg                       Jægerspris AS 43 Kolding       ©  Myndir  G J   júlí 2012

20.07.2012 07:01

Alexandra


     Þetta fallega skip liggur í Flendsburg höfn ekki veit ég hvort það er í drift lengur
     ekki gat ég séð neinar upplýsingar um það, en hefur greinilega verið einhverskonar
     farþega skip.


                 ALEXANDRA  FLENSBURG        ©  Myndir  G J  16 07 2012

18.07.2012 11:15

Skútur
                                      Þessi er Dönsk

                 Ekki veit ég nöfnin á þessum skútum en þær voru í heimsókn
                 hér í Kaupmannahöfn fyrir helgina.

                Þessi er Bresk sýnist mér          ©   Myndir  G J    Júlí 2012

14.07.2012 07:16

Ýmislegt


                         Þessi krókur er til að halda í stóruskipin

                      það er soltið mikill stærðarmunur á þessum tveimur

            Gamall dráttarbátur                   ©  Myndir G J   Júlí 2012

05.07.2012 15:24

Myndir að vestan

          Myndir sem Jóhann Júlíus sendi mér að vestan.
                     ©  Myndir Jóhann Júlíus Sigvaldason     2012

02.07.2012 08:14

Þýsk og sænsk skúta í heimsókn í Kaupen.


                              Þýsk þessi

  Sænskur þessi ,það koma margar skútur við á hverju sumri,alstaðar úr
  heiminnum þó aðalega nágranna þjóðirnar.


  • 1
Flettingar í dag: 245
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 200
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 788112
Samtals gestir: 147292
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 06:59:41