12.12.2009 09:36

Fragtskipið Fenris í sjávarháska.


Fragtskipið Fenris lenti í desember 1979 mitt inn í stormi í Biskæflóanum . Það var á leið frá Aberdeen í Skotlandi til Alsír í Norður Afríku með kartöflur (!) í lestinni og á lestarlúgunum voru tveir steypuvagnar . Í óveðrinu misstu þeir annan steypuvagninn í hafið. Stýrimaður skipsins var að reyna að bjarga því frá að ske, lenti í sjónum og fórst. Skipið fékk á sig mörg brot og mátti kalla á aðstoð og komst við illan leik til hafnar í Brest í Frakklandi.
Flettingar í dag: 139
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 139
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 135066
Samtals gestir: 14178
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 13:20:54