Færslur: 2010 Janúar

31.01.2010 13:18

Vetrardagur 31 Janúar í Kaupmannahöfn .


                                                    Ráðhústorgið í Kaupen

                                          H. C. Andersen

                     
                                                       Kristjánshöfn ísilögð.



                                  Smá djók í garðinum hjá Kristni mági mínum .
 



29.01.2010 13:55

Vor veður á Íslandi, Snjór & frost hér í Danmörku .




                                 Ég ætla að vona það verði ekki alveg svona slæmt .

                                                Eða hvað þá svona .


28.01.2010 07:58

Partí hjá Margréti drottniningu dana.


                            Margrét drottning og Prins Henrik.

                                      Krónprinsparið Frederik og Mary .


  Það var heitt í salnum þar sem konungshjónin höfðu boðið alþíngismönnum  ,Evrópuráðsmeðlimum og þeirra mökum til kvöldverðar og ball á eftir sem haldið var í Christiansborgarhöll.


  Það var svo heitt, að það leið yfir einn af vörðum drottningarinnar og þurtu nokkrir gestanna að fara út til að fá sér ferskt loft og kæla sig niður .
                            Grein fengin  úr Fyens Stiftstidende

27.01.2010 16:15

Kaupmannahöfn , snjór & frost .


                             Hiti á Íslandi snjór og frost í Danmörku


 
 
  Spáin er snjórkoma næsta sólahringinn og svo frost alt niður í - 20 stig .

27.01.2010 08:35

Á svaka lensi .



 

                                   Myndir fengnar á Google .


                                                    Það er svolítið hvasst .


26.01.2010 05:08

Árekstur tankskips lokar fjórum höfnum .



 Snemma Laugarsdag morgun varð árekstur milli 95.700 tonna oliu skipsin Eagle Otome og fljóta pramma í  Sabine fljótinu við Port Arthur, Texas loka þurfti fjórum höfnum í Texas .  Port Arthur, Port Neches, Beaumont, og Orange.


                                            Myndir,, Martin Uhlenfeldt.




  Áreksturinn skeði snemma laugadags morgun þegar  246 metra langt tankskip  Eagle Otome  af ókunnum ástæðum keyrði inn í síðuna á fljóta pramma sem verið var að frakta á þessu mjóa fljóti .Við áreksturinn kom gat á einn tank skipsins og rann öll olían út sem í honum var als 1.500
  tonn af hráolíu .


25.01.2010 21:10

Skip í Köge höfn .





     Þetta skip var að fara frá í höfninni í Köge þegar ég var þar í gær og
           var í hálfgerðum vandræðum með það út að ísnum í höfninni .

25.01.2010 07:30

Tveir fiskibátar frá Köge sem er sunnan við Kaupmannahöfn .




                    Þessir tveir netabátar eru frá Köge ekki Keflavík .

24.01.2010 14:45

Tveir Svíar í heimsókn í Köge .









   Þessar myndir teknar í dag í Köge höfn af tveimur Svíum .

23.01.2010 10:21

Myndir af þremur ólíkum skipum teknar á sama stað .


                                                                                   Herskip
                                                          Kafbátur
                                                            Skúta

21.01.2010 13:22

Strætó í Kaupmannahöfn .




 
                                           Hafnar strætó í Kaupmannahöfn.

21.01.2010 08:58

Á fullri ferð í beygjuna .


     Það er eins gott að ná beyguni maður gæti annars lent upp í fjöru .

              Of hratt  í beygjuna , eða hvað hann er alla vega á þurru .

20.01.2010 09:47

Tveir á kafi hver á sinn hátt .


                                                Gámaskip á kafi í gámum

                                               Kafbátur á kafi í snjó

19.01.2010 05:38

Mighty Servant 3 sekkur



                Mynd  Martin Uhlenfeld.


  Að morgni 6 des 2006 sökk þetta sér útbúna skip Mighty Servant 3 niður á 62 metra dýpi úti fyrir strönd Luanda í Angola, Skipið sér útbúið á þann hátt að það sekkir sér niður á þann hátt að sá farmur sem það er með sé hægt að fleyta á þann stað sem hann á að fara á . Verið var að flytja olíu borpall og fór eikvað úrskeiðis með þessum afleiðingum sem sjást á meðfylgjandi myndum.



  Öll áhöfn skipsins sem taldi 21 komust um borð í aðstoðarskip sem var   til staðar.



Eftir að hafa verið 5 Mánuðum á botninum tókst björgunarliði frá Smit International  að ná skipinu upp og var afhent eiganda sínum aftur þann 26 may 2007,var skipið endurbyggt og komið í fullavinnu í Ágúst 2009. 



     Þessi mynda syrpa er fengin hjá ;  Martin Uhlenfeld.
 

 

18.01.2010 05:55

Port-au-Prince gámahöfnin á Haiti er að hverfa


                                                             
                                              Myndir;Martin Uhlenfeldt
    
   Hún er alveg að fara í klessu gámahöfin Port-au-Prince á Haiti
  eins og má sjá á þessum myndum sem ég fékk hjá Martin Uhlenfeldt .

  
     Myndirnar seiga meira en nokkur orð.


             Myndir frá Martin Uhlenfeldt.


Flettingar í dag: 193
Gestir í dag: 86
Flettingar í gær: 139
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 135120
Samtals gestir: 14211
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 23:23:22