06.11.2009 10:20

London Eye ( Fleiri myndir í myndaalbúmi.


The British Airways London Eye er hæsta útsynishjól í heimi hjólið er 135m hátt. Það er staðsett á bökkum árinnar Thames það býður upp á óviðjafnmannalegt útsýni yfir London.

01.11.2009 06:22

Oasis of the Seas


Stænsta farþegaskip í heimi Oasis of the Seas fór undir Stórabeltisbrúna í gærkvöldi og það mátti ekki muna miklu þar sem það er 360 metra á lengd og 72 á hæð og gegnumsnittið á brúnni er 65 metrar búð var að sérsmíða skorstein sem er hægt að lækka og svo var keyrð full ferð svo skipið risti dypra og þá rétt slapp það undir, það munaði víst aðeins 1,10 metrum.

28.10.2009 19:38

Byssuleikur


Þessum bil var kveikt í eftir að var búið að nota hann í skotbardaga hjer í nágrenninu ( ca 250 metrum frá þar sem víð búum. núna í kvöld.28 10 09 Kl 20,35

25.10.2009 10:57

Haustið 09 i Köbenhavn.

Myndr teknar í morgun sem sína hvað trén eru að missa blöðin.

23.10.2009 12:34

Stænsta farþegavél í heimi.

Svaka risi með lúxus í boði.

21.10.2009 12:46

Stæðsta gámaskip í heimi.

EmmaMaersk Skipið er 397 metra lang og 53 metra breitt..  Sjá við lagt  myndbandEmmaMaersk.

13.10.2009 23:38

Kongeskibet Dannebrog.

Stoltið hennar Margrétar drottningar.



Flettingar í dag: 58
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 201
Gestir í gær: 89
Samtals flettingar: 135186
Samtals gestir: 14223
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 06:19:36